Æskulýsstarf

aeskulydsstarfÆskulýsstarf kirkjunnar er fyrir krakka í 8-10 bekk á mánudögum kl. 20:00-21:45

Allir eru velkomnir. Við lærum að umgangast hvert annað af virðingu og kærleika. Það hefur aldrei verið jafn mikilvægt að taka þátt í einhverskonar félagsstarfi. Við þurfum öll æfingu í mannlegum samskiptum. Í kirkjunni spurjum við okkur: Hvað skiprir okkur máli? Hver eru okkar gildi og hvernig manneskja vil ég vera? 

Umsjón með starfinu hafa Sigurður Óskar Óskarsson æskulýðsfulltrúi og Anna Sigríður. Frekari upplýsingar má fá hjá This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.