Æskulýðsstarf haustið 2011

 

Æskulýðsstarf Seltjarnarneskirkju

Haust 2011
Annað hvert sunnudagskvöld í vetur klukkan 20:00

11. September Opið hús

25. September Videokvöld

9. Október Útifundur

23. Október Nammifundur

6. Nóvember Pizzakvöld

20. Nóvember Spilakvöld

11. Desember Jólafundur


Hlökkum til að sjá ykkur !

 

Lokahátíð í Seltjarnarneskirkju

lok3Sunnudaginn 3.apríl var hin árlega lokahátíð barnastarfsins í Seltjarnarneskirkju. lok2Starfið hefur gengið mjög vel í vetur og var því fagnað með fjölskyldustund sem endaði svo með pylsuveislu og andlistmálun fyrir börnin.Veðrið lék við okkur og almenn gleði ríkti hjá börnum sem og fullorðnum.

Æskulýðsstarf Seltjarnarneskirkju vor 2011

Æskulýðsstarf Seltjarnarneskirkju  kl. 20-22
-Annað hvert sunnudagskvöld
  • 16. Janúar Samhristingur
  • 30. Janúar Videokvöld
  • 13. Febrúar Spilakvöld
  • 27. Febrúar Kappát 
  • 13. Mars Billjard og borðtenniskeppni
  • 27. Mars  Bingó
  • 10. Apríl Pizzakvöld
  • 24. Apríl Páskadagur – frí

Allir velkomnir
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest