TTT

 10-12 ára er á mánudögum kl. 16:30-17:30

tttAllir krakkar á aldrinum 10-12 ára eru velkomnir. Virðing fyrir sjálfum sér og náunganum, vinátta og fjölbreytileiki eru hjá okkur í hávegum höfð.  Þá er auðvitað lögð áhersla á að krökkunum líði vel í kirkjunni. Dagskráin er skemmtileg og fjölbreytt og ættu allir að finna sig velkomna. Það sem er m.a. á dagskrá eru leikir, spil, föndur, fræðsla og margt fleira. Nánari dagskrá verður send til foreldra þeirra barna sem kjósa að taka þátt.

Umsjón með starfinu hafa Sigurður Óskar Óskarsson æskulýðsfulltrúi og Þórdís Þórisdóttir. 

Hér er hægt að skrá barn svo við séum með upplýsingar foreldra ef eitthvað kemur uppá:

https://goo.gl/forms/rQGiRVnCpDpWNAP13

Frekari upplýsingar má fá hjá This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.