Sunnudagurinn 13. nóvember

Sunnudagurinn 13. nóvember 2022
Dagur fermingarbarna

Fræðslumorgunn kl. 13

„Á móti straumi – um ævi og embættisferil Guðmundar biskups Arasonar“

Dr. Gunnvör Karlsdóttir, verkefnisstjóri, talar

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 14

Athugið breyttan tíma

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti

Félagar úr Kammerkórnum syngja

Fermingarbörn taka þátt

Sverrir Arnar Hjaltason leikur á básúnu

Kaffisala til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar innanlandsaðstoð

Flóamarkaður til styrktar Hjálparstarfinu

Sunnudagurinn 6. nóvember

Fræðslumorgunn kl. 10

Hringferð um landið gegn einelti

Karl G. Friðriksson og Grétar Gústavsson tala

Messa og sunnudagaskóli kl. 11

Yfirskrift messunnar er ,,gegn einelti”

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar

Ögmundur Jónasson, fyrrverandi ráðherra, prédikar

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti

Kaffiveitingar í safnaðarheimili eftir athöfn

SUNNUDAGURINN 30. OKTÓBER

kirkja altari vor

Fræðslumorgunn kl. 10

Bókin ,,Gullöldin – myndir og minningar”

Rúnar Gunnarsson,  rithöfundur,  og Ívar Gissurarson, útgefandi, koma í heimsókn

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti

Birkir Tjörvi Pálsson, söngnemi, syngur einsöng

Félagar úr Kammerkórnum leiða safnaðarsöng

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnðaðarheimlinu