Sunnudagurinn 3. mars 2024

Fræðslumorgunn kl. 10

,,Gleymdur Seltirningur og kirkjulistamaður”.  Sr. Hreinn Hákonarson talar

Guðsþjónusta kl. 11

Sóknarprestur þjónar.  Organisti kirkjunnar leikur á orgelið.  Félagar úr Kammerkórnum syngja.

Myndlistarsýning Ingibjargar H. Dalberg opnuð.

Kaffiveitingar í safnaðarheimili eftir athöfn

Stund fyrir eldri bæjarbúa

Þriðjudaginn 27. febrúar kl. 12.30 verður kótelettuveisla með öllu tilheyrandi í  safnaðarheimilinu. 

Verð krónur 4.000 á mann, sem greiðist við skráningu.