Sunnudagaskólinn 26. apríl

Velkomin í sunnudagaskólann

mynd32
Gleilegt Sumar. Þetta er síðasti sunnudagaskólinn hjá okkur  í bili og viljum við þakka fyrir samveruna í vetur. Næsta haust verðum við svo aftur saman, það verður gaman! Í dag hittum við Mýslu þar sem hún er að hjálpa Rebba að finna góðan jarðveg fyrir fræin sem afi gaf Rebba til að rækta blóm. Saga dagsins heitir Sáðmaðurinnn og getið þið heyrt hana hér eða lesið hana hér fyrir neðan. Hér er svo mynd dagsins, þið getið prentað hana út og  litað. Síðan mælum við með að þið horfið á frábæran Sunnudagaskóla sem Biskupsstofa bíður uppá.

Hér fyrir neðan er saga dagsins sem heitir Sáðmaðurinn