Sunnudagurinn 3. desember

Fræðslumorgunn kl. 10

Fjármál.  Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, talar

Guðsþjónusta kl. 11

Sóknarprestur þjónar og organisti safnaðarins leikur á orgelið. Kammerkórinn syngur.

Kaffiveitingar eftir athöfn í safnaðarheimilinu

Íþróttasunnudagaskóli kl. 13

Íþróttir, söngur og föndur

Aðventukvöld kl. 18

Brynjar Níelsson talar.

Kammerkór og Barnakór Seltjarnarneskirkju syngja.  Organisti er Friðrik Vignir Stefánsson og stjórnandi kammerkórsins. Stjórnendur Barnakórsins eru þau Þorsteinn Freyr Sigurðsson og María Konráðsdóttir.

Roðagyllum heiminn

"Roðagyllum heiminn" er 16 daga alþjóðlegt átak sem Soroptimistar taka þátt í gegn ofbeldi gagnvart konum og stúlkum.

Kirkjan upplst fyrir SoroptAppelsínugult er litur átaksins og er kirkjan okkar upplýst af því tilefni.