LOF OG Dýrð

kammerkorvor2010

Kammerkór Seltjarneskirkju og Kammerkór Reykjavíkur verða með tónleika í Seltjarnarneskirkju miðvikudaginn 14. mars kl. 20:00

Tónleikarnir bera heitið
LOF OG Dýrð 
tónlist tengd komandi páskum

Flutt verða verkin;

Salve Regina“ Verk fyrir karlaraddir og orgel. Giovanni Battista Martini (1706-1784)

Stabat Mater“ Upphafs og lokakór. Verk fyrir kvenraddir og orgel. G.B. Pergolesi (1710-1736)

Einn lagrænn Píslargrátur“ verk fyrir blandaðan kór, fjóra einsöngvara, orgel og blokkflautu. Eftir Sigurð Bragason (1954-) við ljóð eftir Jón Arason.(1484-1550)

Einsöngvarar. Ragnhildur Dóra Þórhallsdóttir, Ólöf Guðrún Sigurðardóttir, Þorsteinn Freyr Sigurðsson, Árni Gunnarsson

Missa Brevis. Verk fyrir blandaðan kór og orgel eftir Jakob de Haan (1959-)

Stjórnendur: Friðrik Vignir Stefánsson og Sigurður Bragason
Organisti: Renata Ivan
Blokkflauta: Sophie Schoonjans

Miðaverð 2000 krónur og fyrir eldri borgara 1000 krónur.

 

Sunnudagurinn 11. mars

innkirkjuskip

Fræðslumorgunn kl. 10

Björgvin Schram segir frá dvöl sinni sem barn og unglingur að Hofi í Öræfasveit

Messa og sunnudagaskóli  kl. 11

Sóknarprestur þjónar. Organisti safnaðarins leikur á orgelið.

Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann. Félagar í Kammerkór kirkjunnar syngja.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.

Sunnudagurinn 4. mars

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Æskulýðsdagurinn. Pálína Magnúsdóttir, æskulýðsfulltrúi og leiðtogar sjá um stundina ásamt sóknarpresti og organista.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.

Sunnudagurinn 18. febrúar 2018

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11.

Konudagurinn haldinn  hátíðlegur. 
altariSr. Kristín Pálsdóttir þjónar. 
Friðrik Vignir Stefánsson leikur á orgelið. 
Konur úr Kvenfélaginu Seltjörn taka þátt.
Allir sálmar sem eru sungnir eru eftir konur.  
Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann. 
Félagar í Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja.
Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.