Sunnudagurinn 21. júní 2020

Helgistund um sumarsólstöður á Lyfjafræðisafninu við hlið Nesstofu kl. 11,  sem er skammt frá þeim stað er hin forna Neskirkja stóð um aldir. 

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar

Friðrik Vignir Stefánsson mætir með harmónikkuna

Ragnhildur Dóra Þórhallsdóttir leiðir almennan söng

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn. 

Hildigunnur Hlíðar fyrrum sóknarnefndarmaður í Seltjarnarneskirkju tekur á móti hópnum á Lyfjafræðisafninu.

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní

Guðsþjónusta kl. 11.

islenskifaninnRótarýmenn taka þátt í athöfninni. Árni Á. Árnason, forseti Rótarýklúbbs Seltjarnarness, flytur hugleiðingu. Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir altari. Gunnhildur Gunnarsdóttir leikur á flygilinn. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Afhending Kaldalónsskálarinnar fer fram í lok athafnar. Kaffiveitingar og samfélag í safnaðarheimilinu eftir athöfn.

Sunnudagurinn 14. júní 2020

Guðsþjónusta kl. 11.

altariSr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir altari. Sigurður Már Hannesson, mag. theol. prédikar. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.