Sunnudagaskólinn 29. mars

Velkomin í sunnudagaskólann

asni 28samveraNæstu sunnudaga ætlum við í sunnudagaskólanum að setja inn efni hér á heimasíðu Seltjarnarneskirkju.  Í dag ætlar Mýsla og Rebbi skella sér á Páska-eggja-eyju og spjalla saman. Saga dagsins verður líka og þá er gott að hafa blýant og blað tilbúið því nú reynir á smá teiknileikni. Hér svo mynd dagsins, sem þið getið náð í prentað út til að litað og svo horft á frábæran Sunnudagaskóla sem Biskupsstofa bíður uppá á YouTube.

Hér fyrir neðan er saga dagsins, Atburðir kyrruviku.