Sunnudagaskólinn 22. mars

Velkomin í sunnudagaskólann

asni 28samveraNæstu sunnudaga ætlum við í sunnudagaskólanum að setja inn efni hér á heimasíðu Seltjarnarneskirkju. Vonandi verður þetta fjölbreytt og skemmtilegt.

Í dag getið þið náð í mynd dagsins, prentað út til að lita og hér er slóð á Biblíusögur og annað skemmtilegt efni fyrir krakka sem Biskupsstofa bíður uppá á YouTube.

Hér fyrir neðan er saga dagsins, Innreið Jesú í Jersúsalem.

Tilkynning

Tilkynning frá sóknarpresti og sóknarnefnd Seltjarnarnesprestakalls vegna auglýsts samkomubanns 

  • Fræðslumorgnar, messur og sunnudagaskólar falla niður í Seltjarnarneskirkju vegna samkomubanns sunnudagana 22. og 29. mars og 5. og 12. apríl. 
  • Næsta messa og sunnudgaskóli verður í Seltjarnarneskirkju að öllu óbreyttu á annan í páskum, 13. apríl kl. 11. 
  • Allt barna og unglingastarf fellur niður a.m.k. til 13. apríl.
  • Páskaeggjabingó sem átti að verða 6. apríl fellur niður sem og matur á skírdagskvöld 9. apríl. 
  • Fermingar falla niður á þessu vori og verða síðar. 
  • Lestur Passíusálmanna á föstudaginn langa fellur niður. 
  • Kyrrðarstundir (bænastundir) á miðvikudögum falla niður

Frekari upplýsingar verða kynntar á næstu dögum.

Sunnudagurinn 15. mars 2020

Fræðslumorgunn kl. 10

Rabb um Caesar.
Árni Indriðason talar.

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir, héraðsprestur, þjónar.
Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.
Sveinn Bjarki og leiðtogar sjá um sunnudagaskólann.
Félagar úr Kammerkórnum syngja.
Kaffiveitingar í safnaðarheimili eftir athöfn.