Góð mæting á Góugleði

gougledi

Góð mæting var á Góugleði eldri bæjarbúa í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju 25. febrúar sl. Saltkjöt og baunir fóru vel í mannskapinn og góður rómur var gerður að máli Guðna Ágústssonar sem var sérstakur gestur Góugleði á sprengidegi.

Sunnudagurinn 23. febrúar 2020

Konudagurinn

altari

Fræðslumorgunn kl. 10

Japönsk hátíðarmenning
Gunnella Þorgeirsdóttir talar

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir altari
Svana Helen Björnsdóttir prédikar
Konur í Kvenfélaginu Seltjörn taka þátt
Sveinn Bjarki og leiðtogar sjá um sunnudagaskólann
Félagar úr Kammarkórnum syngja
Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu

Góugleði eldri bæjarbúa

Þriðjudagurinn 25. febrúar 2020  sprengidagur

 Góugleði eldri bæjarbúa í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju kl. 12.30
Saltkjöt og baunir á kr. 2.300
Guðni Ágústsson kemur í heimsókn og spjallar við viðstadda
Mikill söngur
Skrá þarf sig í síma 8996979 í síðasta lagi 24. febrúar.