Leshópur

luterLeshópur um eitt af höfuðritum dr. Marteins Lúthers: Um frelsi kristins manns. 
Dr. Gunnar Kristjánsson, prófastur emeritus, leiðir hópinn mánudaga í nóvember, 5., 12., 19. og 26. Kl. 20-21.30.
Veitingar fram bornar.  Fók skrái sig til þátttöku hjá sóknarpresti í síma 899-6979.

Aðventukvöld 27. NÓVEMBER

27. NÓVEMBER 2016 KL. 20:00

FYRSTA SUNNUDAG Í AÐVENTU 

1kerti krans

Ávarp: Guðmundur Einarsson form. sóknarn. 

Almennur söngur: Þá nýfæddur Jesús 

Litlu snillingarnir:
Barnakór Mýrarhúsaskóla og Seltjarnarneskirkju 

Gömlu meistararnir:
Sönghópur eldri borgara á Seltjarnarnesi 

Lilja Björk Jónsdóttir:
Syngur einsöng. Jólalagasyrpa -

Jóhannes úr Kötlum: 

Bráðum koma blessuð jólin - Nemendur úr barnakórnum lesa ljóðið 

Elmar Gilbertsson tenór: 

 • Ave María -
  Sigvaldi Kaldalóns/ Indriði Einarsson 
 • A. Stradella: Pieta ́ Signore (Kirkjuarían) 

Dagskrá Jólahugvekja: 

Björgólfur Jóhannsson
forstjóri Icelandair Group 

Kammerkór Seltjarnarneskirkju: 

 • Mig huldi dimm og döpur nótt - 
    Joh. Eccard/ Sigurbjörn Einarsson 
 • Í dag er fæddur frelsarinn -
  Lag frá 15.öld/ók.höf. 
 • Kóngar þrír úr austurátt -
  John H. Hopkins/ók.höf. 

Bæn, Faðir vor:
sr. Bjarni Þór Bjarnason sóknarprestur

Sunnudagur 27. nóvember

Fyrsti sunnudagur í aðventu

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

seltjarnarneskirkja haustTendrað ljós á fyrsta aðventukertinu.

Pálína Magnúsdóttir og leiðtogar sjá um sunnudagaskólann.

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar.

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.

Undur einnar stundar

Undur einnar stundar

Minningarkvöld um Einar Heimisson

Haldið í Seltjarnarneskirkju 2.desember 2016 kl.20

***

Samið í minningu Einars

Frændi þegar fiðlan þegir

Sönglag eftir Gunnstein Ólafsson tónskáld og félaga í Freiburg

Egill Árni Pálsson tenór og Kristinn Örn Kristinsson píanó

***

Undur einnar stundar – lífið í verkum Einars Heimissonar

Heimildarmynd eftir Kristrúnu Heimisdóttur og Karl Lilliendahl

***

Tónar og tal

Píanóleikur Jóns Sigurðssonar milli þess sem

Hrafn Jökulsson, Gunnar H. Kristjánsson og Kristín Hjálmtýsdóttirtaka til máls

***

Hressing og samvera

Í boði fjölskyldu Einars í safnaðarheimili kirkjunnar

Sunnudagurinn 4. desember

Messa og sunnudagaskóli kl 11
2. sunnudagur í aðventu.

Sóknarprestur þjónar.
Organisti er Glúmur Gylfason.
Æskulýðsfulltrúi ásamt leiðtogum sjá um sunnudagaskólann.
Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng.
Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.

JÓLATÓNLEIKAR 7.des

Jólatónleikar Kammerkórs Seltjarnarneskirkju

haust2016 Kammerkor

Minnum á árlegu jólatónleika Kammerkórs Seltjarnarneskirkju 7. des kl.20:00.  Fjölbreytt efnisskrá með skemmtilegri jólatónlist bæði erlend og íslensk. Kórfélagar munu einnig syngja einir eða fleiri saman. Renata Ivan er meðleikari bæði á píanó og orgel. Frítt inn og allir velkomnir. Notaleg kvöldstund fyrir svefninn :)