Stund fyrir eldri bæjarbúa

omar ragnarsson

Þriðjudagurinn 26. mars kl. 14

Stund fyrir eldri bæjarbúa

Ómar Ragnarsson kemur í heimsókn og fer út um víðan völl. 

Kaffiveitingar á kr. 500.- 

Sjáumst hress og kát.

Sunnudagurinn 17. mars

baenastandurFræðslumorgunn kl. 10

Óttar Guðmundsson, geðlæknir, kemur og spjallar við okkur um þörfina fyrir Guð.

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, þjónar og Glúmur Gylfason er organisti.
Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann og Kammerkórinn syngur.
Kaffiveitingar og samfélag í safnaðarheimili.

Sunnudagurinn 10. mars

Fræðslumorgunn kl. 10

Orðin úr kirkjumálinu – orðin sem við notum í kirkjunni. 

Ari Páll Kristinsson, rannsóknaprófessor, talar. 

Messa og sunnudagaskóli kl. 11

bibliaSóknarprestur þjónar og organisti kirkjunnar leikur á orgelið. 
Félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja. 
Fermingarbörnin fá Biblíuna að gjöf frá Seltjarnarnessöfnuði. 
Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í Safnðaðarheimilinu.