Aðventukvöld 2. desember

Aðventukvöld 2. desember kl. 20

adventa01Sr. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti, flytur hugleiðingu.

Barnakór Seltjarnarneskirkju og Kammerkór Seltjarnarnarneskirkju syngja. Almennur söngur.

Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu eftir athöfn.

Sunnudagurinn 25. nóvember

Fræðslumorgunn kl. 10

Svana Helen Björnsdóttir, verkfræðingur, spjallar um kirkjuna og skipulag hennar og lítur um öxl  á síðasta sunnudegi kirkjuársins. 

Messa og sunnudagaskóli kl. 11

Sóknarprestur þjónar. Organisti er Glúmur Gylfason og leiðtogar sjá um sunnudagaskólann. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja. 

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu

Fimmtudagurinn 22. nóvember

Kvikmyndasýning kl. 20 á neðri hæð kirkjunnar

Franska kvikmyndin Ömurleg brúðkaup frá árinu 2014 sýnd.

Hröð og afar fyndin mynd með frönskum húmor eins og hann gerist bestur.

Mannbætandi mynd með íslenskum texta.

Boðið upp á veitingar í hléi. 

Ókeypis aðgangur!

Þriðjudagurinn 27. nóvember

 

Stund fyrir eldri bæjarbúa kl. 14 í kirkjunni

Þórunn Valdimarsdóttir, rithöfundur, kemur í heimsókn,  og talar um bók sína sem heitir:

Skúli fógeti – faðir Reykjavíkur 

saga frá átjándu öld

Kaffiveitingar í safnağarheimilinu á kr. 500.-