Sunndagaskólinn

Sunnudagaskóli Seltjarnarneskirkju starfar með miklum blóma um þessar mundir undir forystu Sveins Bjarka Tómassonar og samstarfsfólks. Í upphafi guðsþónustu syngja börnin saman en fara svo full tilhlökkunar í skólann a neðri hæð kirkjunna þar sem haldið er uppi fræðslustarfi med myndefni, töluðu máli, söng og leikjum.

sunnudagaskolinn3
Mynd 12. januar 2020

Hljómsveitin Sóló

hljomsveitin solo2

Hin vinsæla hljómsveit "Sóló" lék við guðsþjónustuna sunnudaginn 12. janúar 2020 að viðstöddum um hundrað kirkjugestum.

Sunnudagurinn 12. janúar 2020

Fræðslumorgunn kl. 10

Spjall um Kristján 10.  og dagbækur hans

Borgþór V. Kjærnested, leiðsögumaður og túlkur, talar

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

altariHljómsveitin Sóló kemur í heimsókn

Sóknarprestur þjónar og organisti safnaðarins leikur á orgelið

Félagar úr Kammerkórnum leiða almennan safnaðarsöng

Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann

Kaffiveitingar og samfélag í safnaðarheimilinu eftir athöfn