Sunnudagurinn 30. október
Fræðslumorgunn kl. 10
Á slóðum mormóna í Vestuheimi. Hildigunnur Hlíðar talar.
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Friðrik Vignir Stefánsson leikur á orgelið.
Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng.
Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.
Sunnudagurinn 6. nóvember
Fræðslumorgunn kl. 10
,,Spítalinn okkar” - hvers vegna?
Anna Stefánsdóttir, formaður samtakanna ,,Spítalinn okkar,” talar
Messa og sunnudagaskóli kl. 11
Látinna ástvina minnst
Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar
Glúmur Gylfason leikur á orgelið
Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann
Félagar úr Kammerkórnum syngja
Kaffiveitingar og samfélag eftir messu
Sunnudagurinn 13. nóvember
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11
Sunnudagurinn 20. nóvember
Kaffihúsaguðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11
Barnakórinn Litlu snillingarnar syngja undir stjórn Ingu Stefánsdóttur og Friðriks Vignis Stefánssonar. Leiðtogar í sunnudagaskólanum ásamt sóknarpresti þjóna. Stund fyrir alla fjölskylduna.
Kaffisala fermingarbarna eftir athöfn til styrktar innanlandsaðstoð Hjálparstarfs kirkjunnar. Kaffi og skúffuterta með þeyttum rjóma kostar kr. 500 fyrir fullorðna og kr. 200 fyrir börn.
Fjölmennum á sunnudaginn í kirkjuna, fáum okkur kaffi og köku og látum gott af okkur leiða.
Sjáumst!