Þorragleði

Þorragleði eldri bæjarbúa

þriðjudaginn 30. janúar 2018 kl. 12

Þorragleðin hefst kl. 12 í kirkjunni með söng og frásögn. Þorramatur í safnaðarheimilinu og harmónikkuleikur og söngur. Maturinn kostar kr. 2000 fyrir manninn. 

Þeir sem hafa hug á að koma og taka þátt í þorragleðinni þurfa að skrá sig í síma 8996979.

Sunnudagurinn 28. janúar

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

altariSóknarprestur þjónar og organisti kirkjunnar leikur á orgelið

Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann og félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja

Veitingar og samfélag eftir athöfn

Sunnudagurinn 21. janúar

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sóknarprestur þjónar og organisti safnaðarins leikur á orgelið

Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann og félagar í Kammerkórnum syngja

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn

Munum að maður er manns gaman!