Safnaðarstarf í Seltjarnarneskirkju í ljósi Covid 19

Biskup Íslands hefur sent út tilkynningu vegna aukinna smita Covid 19. Samvkæmt bréfi biskups falla niður guðsþjónustur á Íslandi í októbermánuði og einnig sunnudagaskólinn. Kyrrðarstundir falla niður. Fermingarfræðslan og æskulýðsfélagið fellur einnig niður. Eldri boragara starfið sömuleiðis. Barnastarf á mánudögum verður óbreytt.

Streymi verður frá helgistundum á sunnudögum kl. 11 í október í Seltjarnarneskirkju.

Sunnudagurinn 4. Október

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

veggteppiSr. Ása Björk Ólafsdóttir, sóknarprestur í Anglíkönsku kirkjunni í Dyflinni á Írlandi, prédikar.

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar fyrir altari.

Kristín Jóhnannesdóttir er organisti.

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng.

Sveinn Bjarki og leiðtogar sjá um sunnudagaskólann.