Helgistundir í júlí og ágúst

Sunnudagurinn 3. júlí
Sr. Arna Grétarsdóttir fermir íslensk börn sem eru búsett í Noregi.

Sunnudagurinn 10. júlí
Helgistund í umsjá sóknarprests.

Sunnudagurinn 17. júlí
Helgistund í umsjá sóknarprests.

Sunnudagurinn 24. júlí
Helgistund í umsjá sóknarprests.

Sunnudagurinn 31. júlí
Helgistund í umsjá sr. Franks M. Halldórssonar.

Sunnudagurinn 7. ágúst
Helgistund í umsjá sr. Franks M. Halldórssonar.

Sunnudagurinn 14. ágúst
Helgistund í umsjá Þorgils Hlyns Þorbergssonar.

Sunnudagurinn 21. ágúst
Messa í umsjá sóknarprests og organista kirkjunnar.

Sunnudagurinn 26. júní

Helgistund  kl. 11 

Á HINU FORNA KIRKJUSTÆÐI VIÐ NESSTOFU

 SeltjarnarnesLandlaeknishusEf veður er ekki hagstætt færist helgistundin inn í Lyfjafræðisafnið

Sóknarprestur þjónar

Organistinn mætir með harmóníkuna og leikur undir söng

Guðrún Lóa Jónsdóttir syngur

Kaffiveitingar og samfélag í lyfjafræðisafninu eftir athöfn

Kvenréttindadagurinn 19. júní

Guðsþjónusta kl. 11. 

baenastandurRúna Magnúsdóttir, stjórnendaþjálfi og fyrirlesari á alþjóðamarkaði, flytur ræðu.

Sóknarprestur þjónar fyrir altari.

Konur lesa ritningarlestra.

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið. Félagar úr Kammerkórnum leiða almennan safnaðarsöng.

Kaffiveitingar í anda kvenréttindadagsins.