Viljaspor með fræðslufund

16. febrúar kl. 19:30

adalbjorg
Félagið Viljaspor, félag um öryggi sjúklinga og úrvinnslu atvika í heilbrigðisþjónustu heldur fræðslufund 16. febrúar kl. 19:30 í safnaðarsal Seltjarnarneskirkju. Þar mun Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir hjúkrunarfræðingur halda erindi. 
Aðgangseyrir er kr. 500 og boðið verður upp á kaffi á fundi loknum þar sem gestum gefst kostur á að spjalla og eiga notalega stund þar sem samskiptin eru æfð og þeirra notið í ljósi innblásturs kvöldsins.
Allir hjartanlega velkomnir.

Sunnudagurinn 12. febrúar 2017

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

kristjan valur ingolfssonSr. Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti predikar og kveður söfnuðinn

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarpestur, þjónar fyrir altari

Organisti er Friðrik Vignir Stefánsson

Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng 

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn

Sunnudagurinn 5. febrúar


Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11.

baenavikaSóknarprestur þjónar.

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið.

Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann.

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.

Sunnudagurinn 29. janúar

 Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

 seltjarnarneskirkja kvoldSóknarprestur þjónar.

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið.

Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann. 

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng .

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.

Sjáumst hress og glöð á sunnudaginn kemur!

Sunnudagurinn 22. janúar

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

sunnudagaskoli

Sóknarprestur þjónar.

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið.

Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann.

Þátttakendur á námskeiði með Paul Phoenix syngja.

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.