Sunnudagurinn 9. október

 Fræðslumorgunn kl. 10

Fyrstu Íslendingarnari á tindi Everest

Björn Ólafsson, Einar K. Stefánsson og Hallgrímur Magnússon

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar 

Organisti er Glúmur Gylfason

Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann

Félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn

Hátíðarsamkoma kl. 16

Lúðrablástur nemenda úr Tónlistaskóla Seltjarnarness

Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, talar um ,,Trú í návist vestfirskra fjalla”

Félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja undir stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar

Veitingar í safnaðarheimili

Tónleikar 5. október

haust2016 Kammerkor

Hinn metnaðarfulli og áheyrilegi Kammerkór Seltjarnarneskirkju stendur fyrir næsta viðburði á fjölþættri Listahátíð Seltjarnarneskirkju 2016 sem haldin er undir yfirskriftinni "Fjöll og trú." Kórinn heldur tónleika í kirkjunni á miðvikudagskvöld kl. 20. Kórstjóri er að venju Friðrik Vignir Stefánsson, sem verið hefur tónlistarstjóri og organisti við Seltjarnarneskirkju síðan 2007. Á efnisskránni verða gömul sálmalög við texta Hallgríms Péturssonar í útsetningum Smára Ólafssonar og Hreiðars Inga Þorsteinssonar. Einnig sálmar við lög Báru Grímsdóttur, Huga Guðmundssonar og Þorkels Sigurbjörnssonar. Þá flytur kórinn kirkjulegar mótettur og kórtónlist frá ýmsum tímabilum. Loks mun kórinn syngja fjögur trúarleg verk eftir rússnesk tónskáld. Einsöngvarar koma úr röðum kórfélaga enda eiga margir þeirra að baki langt nám í klassískum einsöng. Undirleikari verður Renata Ivan. Aðgangur ókeypis.

Tónleikar 5. október

haust2016 Kammerkor

Hinn metnaðarfulli og áheyrilegi Kammerkór Seltjarnarneskirkju stendur fyrir næsta viðburði á fjölþættri Listahátíð Seltjarnarneskirkju 2016 sem haldin er undir yfirskriftinni "Fjöll og trú." Kórinn heldur tónleika í kirkjunni á miðvikudagskvöld kl. 20. Kórstjóri er að venju Friðrik Vignir Stefánsson, sem verið hefur tónlistarstjóri og organisti við Seltjarnarneskirkju síðan 2007. Á efnisskránni verða gömul sálmalög við texta Hallgríms Péturssonar í útsetningum Smára Ólafssonar og Hreiðars Inga Þorsteinssonar. Einnig sálmar við lög Báru Grímsdóttur, Huga Guðmundssonar og Þorkels Sigurbjörnssonar. Þá flytur kórinn kirkjulegar mótettur og kórtónlist frá ýmsum tímabilum. Loks mun kórinn syngja fjögur trúarleg verk eftir rússnesk tónskáld. Einsöngvarar koma úr röðum kórfélaga enda eiga margir þeirra að baki langt nám í klassískum einsöng. Undirleikari verður Renata Ivan. Aðgangur ókeypis.

Sunnudagurinn 2. október

Fræðslumorgunn kl. 10

Ferð á Kilimanjaró

Grétar Guðni Guðmundsson segir frá


Guðsþjónusta OG SUNNUDAGASKÓLI kl. 11

Sóknarprestur þjónar

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið

Strengjasveit úr Tónskóla Sigursveins

Æskulýðsfulltrúi og leiðtogar sjá um sunnudagaskólann

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn


Fjallræða Jesú  kl. 12

Fermingarbörn lesa Fjallræðu Jesú á Valhúsahæð


 

Trú & heilsa

hallgrimur minning
 
Minningardagskrá um Hallgrím Þ. Magnússon lækni
Fimmtudaginn 29. September 2016 kl. 16:30 í Seltjarnarneskirkju
 
Á dagskrá er bæði talað orð og tónlist
Jóhann Tómasson læknir
Guðmundur F. Jóhannsson læknir
Guðrún Bergmann rithöfundur og heilsuráðgjafi
Rannveig Káradóttir sópran og Birna Hallgrímsdóttir píanóleikari
Ættingjar, vinir og samstarfsfélagar rifja upp brot úr lífshlaupi Hallgríms.
Að dagskrá lokinni verður boðið upp á súpu og brauð
í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju.