Sunnudagurinn 20. desember

4. sunnudagur í aðventu

 adventa02

Guðsþjónusta & sunnudagaskóli kl. 11

Gunnar Kvaran, sellóleikari, flytur hugleiðingu

Selkórinn syngur undir stjórn Oliver Kentish

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti

Kaffiveitingar

Eftir athöfn verða ljósin á jólatrénu á Valhúsahæð tendruð -  Selkórinn syngur

Sunnudagurinn 13. desember

3. sunnudagur í aðventu
sunnudagaskoli

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11

Pálína Magnúsdóttir, æskulýðsfulltrúi ásamt leiðtogum - sóknarprestur þjónar
Organisti kirkjunnar leikur á orgelið
Jólasveinninn kemur í heimsókn og færir börnunum gjafir
Kaffiveitingar
Flóamarkaður á neðri hæð kirkjunnar
Nýtt og gamalt í bland á góðu verði.

Sunnudagurinn 6. desember

2. sunnudagur í aðventu

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sóknarprestur þjónar

Ármann Reynisson, rithöfundur, les jólavinéttu

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið

Sellókvartett úr Sinfóníuhljómsveit áhugamanna leika nokkur lög.

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng

Kaffiveitingar

Flóamarkaður eftir athöfn á neðri hæð kirkjunnar

 

Gerið góð kaup á notuðum og nýjum vörum!