Sunnudagurinn 15. janúar

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

austurhlidSóknarprestur þjónar. Organisti kirkjunnar leikur á orgelið. Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann. Þátttakendur á námskeiði með Paul Phoenix syngja. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.

Sunnudagurinn 8. janúar 2017

MESSA OG SUNNUDAGASKÓLI kl. 11

bjarniSóknarprestur þjónar.

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið.

Kammerkórinn syngur. 

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.

Gleðilega hátíð

kirkja jol

Föstudagurinn 23. desember kl. 22 

Þorláksmessa

Orgeltónar við kertaljós.  Friðrik Vignir Stefánsson organisti kirkjunnar leikur á orgelið. 

Eygló Rúnarsdóttir syngur jólalög. 


Laugardagurinn 24. desember kl. 18 

Aðfangadagur jóla

Aftansöngur. – Þóra H. Passauer syngur einsöng. Sóknarprstur þjónar fyrir altari. Organisti kirkjunnar leikur á orgelið. Kammerkórinn syngur. 


Sunnudagurinn 25. desember kl. 14 

Jóladagur

Hátíðarguðsþjónusta.  Sigurlaug Arnardóttir syngur einsöng. Sóknarprestur þjónar. Organisti kirkjunnar leikur á orgelið. Kamerkórinn syngur. 

Kaffi, konfekt og samfélag eftir athöfn.


Mánudagurinn 26. desember kl. 10 

Annar í jólum

Helgistund vegna kirkjuhlaups Trimmklúbbs Seltjarnarness. Sóknarprestur þjónar. Organisti leikur á orgelið. 


Þriðjudagurinn 27. desember kl. 14

Stund fyrir eldri bæjarbúa.  

Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir segir frá bók sinni Salt og hunang. Kaffiveitingar og samfélag. 


Laugardagurinn 31. desember kl. 20.30-22 

Gamlársdagur

Heitt súkkulaði og smákökur fyrir þá sem fara á eða koma af brennunni á Valhúsahæð. Fögur tónlist í kirkjunni. 


Sunnudagurinn 1. janúar 2017 kl. 14 

Nýársdagur

Hátíðarguðsþjónusta. Þórleifur Jónsson flytur hátíðarræðu. Ragnhildur Dóra Þórhallsdótir syngur einsöng. Sóknarpestur þjónar. Organisti kirkjunnar leikur á orgelið. Kammerkórinn syngur. Kaffi, konfekt og samfélag eftir athöfn. 


Sunnudagurinn 8. janúar 2017 kl. 11

Messa og sunnudagaskóli.

Sóknarprestur þjónar. Organisti kirkjunnar leikur á orgelið. Kammerkórinn syngur. 

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.  

Sunnudagurinn 18. desember

Guðsþjónusta kl. 11

kirkja jol Dr. Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor, prédikar

Ármann Reynisson, rithöfundur, les vinjettu

Sóknarprestur þjónar fyrir altari

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið

Selkórinn syngur undir stjórn Oliver Kentish

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn

Sunnudagurinn 11. desember

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

adventa3kertiSóknarprestur þjónar - Organisti kirkjunnar leikur á orgelið.
Ragnar Aðalsteinsson, hæstarréttarlögmaður, flytur hugleiðingu.
Jólasveinninn kemur í heimsókn í sunnudagaskólann með glaðning.
Félagar úr Kammerkórnum syngja.
Ljósin tendruð á jólatrénu á Valhúsahæð eftir athöfn. Guðmundur Brynjar Þórarinsson leikur á trompet.
Myndlistarsýning Söru Elísu Þórðardóttur, listamanns, opnuð í safnaðarheimilinu.
Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.