Dagskrá í dymbilviku

Mánudagurinn 3. apríl

kl. 19.30. Páskaeggjabingó í safnaðarheimilinu.

Miðvikudagur 5. april

kl 9-11. Morgunkaffi. Ólafur Ísleifsson spjallar yfir kaffinu.

kl. 12. Kyrrðarstund. Léttar veitingar eftir athöfn.

Skírdagur. Fimmtudagur 6. apríl

kl. 18. Máltíð og altarisganga í Seltjarnarneskirkju Kjötsúpa á kr. 1000. 

Föstudagurinn langi. 7. apríl

kl. 13 til 18. Lestur Passíusálmanna. Seltirningar lesa. Kaffi á könnunni. 
Þessum viðburði verður streymt beint á Facebook síðu kirkjunnar. 

Pálmasunnudagur 2. apríl

Fræðslumorgunn kl. 10

Rithöfundurinn og faðirinn Kristmann Guðmundsson.

Hrefna Kristmannsdóttir, prófessor emeritus, talar.

Messa og sunnudagaskóli kl. 11

Sóknarprestur þjónar og organisti kirkjunnar leikur á orgelið.

Félagar úr Kammerkórnum syngja.

Kaffiveitingar eftir messu.

Gallerý Veggur – Sýning Jóhannesar Kristjánssonar opnuð.

Fermingarmessa kl. 13

fermingar faetur

Þriðjudagurinn 28. mars

Þriðjudagurinn 28. mars 2023 í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju

Stund fyrir eldri bæjarbúa kl. 13

Hinn eini og sanni Ómar Ragnarsson kemur í heimsókn

Gestir úr Hafnarfirði koma til okkar

Friðrik Vignir mætir með nikkuna

Glæsilegar veitingar

Allt ókeypis

Fólk þarf að láta vita ef það ætlar að mæta í síma 899-6979