Tilkynningar !
Sunnudagurinn 29. maí 2022
Fræðslumorgunn kl. 10
Guðsþjónusta kl. 11
Þriðjudagurinn 31. maí 2022 kl. 14
Stund fyrir eldri bæjarbúa
Sunnudagurinn 5. júní kl. 13
Ferðalag á hvítasunnudag
Efnt verður til ferðar á hvítasunnudag frá Seltjarnarnarneskirkju. Farið verður í Strandarkirkju og hún skoðuð og fræðst um sögu staðarins. Eftir það verður farið í safnaðarheimili Hveragerðiskirkju og boðið upp á kaffi og með því. Ferðin kostar ekkert. Rútuna greiðir Seltjarnarneskirkja og kaffibrauðið er í boða Seltjarnarnesbæjar enda er ferðina á vegum kirkjunnar og bæjarins. Þið sem hafið áhuga á að koma með þurfið að skrá ykkur í síma 899-6979 í síðasta lagi 3. júní.