Tónleikar 15. maí

tonleikar2021vor
Tónleikar hjá Kammerkór Seltjarnarneskirkju laugardaginn 15. maí kl. 17:00 sem ber yfirskriftina Eilíft ljós.
Á efnisskrá eru m.a. kórverk eftir m.a. O.Gjelo, G.Sviridov, A.Part, B.Joel, S.Rachmaninov, Báru Grímsdóttur, Hauk Tómasson og Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur.
Stjórnandi er Friðrik Vignir Stefánsson.
Aðgangur ókeypis - allir velkomnir