Uppskeruguðsþjónusta

Uppskerumessa 1

Helgina 26.-28. ágúst var bæjarhátíð á Seltjarnarnesi þar sem ýmislegt var til skemmtunar. Seltjarnarneskirkja var virkur þátttakandi í hátíðinni með hamónikkuleik organistans Friðriks Vignis Stefánssonar í Gróttu þar sem hann stóð fyrir söngstund á laugardeginum. Hann mætti þar á fjölskylduhátíð ásamt sóknarprestinum sr. Bjarna Þór Bjarnasyni. Þar sungu þeir með fólkinu lög sem allir þekkja fyrir utan Albertsbúð. Þetta var að sögn sóknarprestsins mjög skemmtilegt.

Sjá nánar frétt á kirkjan.is