Þriðjudagurinn 14. febrúar

Þriðjudagurinn 14. febrúar kl. 17

Bach fyrir fólkið

Gunnar Kvaran, sellóleikri, kynnir nokkur af öndvegisverkum meistara Bachs fyrir einleiksselló.

Gunnar kynnir svítuna sem hann leikur og flytur stutta hugleiðingu.

Gunnar og Friðrik Vignir Stefánsson, kantor, flytja stutt verk eftir Bach.

Aðgangur ókeypis og boðið upp á kaffi og spjall eftir tónleika í safnaðarheimlinu.