Dagskrá í dymbilviku

Mánudagurinn 3. apríl

kl. 19.30. Páskaeggjabingó í safnaðarheimilinu.

Miðvikudagur 5. april

kl 9-11. Morgunkaffi. Ólafur Ísleifsson spjallar yfir kaffinu.

kl. 12. Kyrrðarstund. Léttar veitingar eftir athöfn.

Skírdagur. Fimmtudagur 6. apríl

kl. 18. Máltíð og altarisganga í Seltjarnarneskirkju Kjötsúpa á kr. 1000. 

Föstudagurinn langi. 7. apríl

kl. 13 til 18. Lestur Passíusálmanna. Seltirningar lesa. Kaffi á könnunni. 
Þessum viðburði verður streymt beint á Facebook síðu kirkjunnar.