Kyrrðarstundir byrja aftur

baenastandurFyrsta kyrrðarstundin í Seltjarnarneskirkju að loknu sumarleyfi verður miðvikudaginn 7. september kl. 12. Léttur málsverður eftir stundina. Kyrrðarstundir verða framvegis á miðvikudögum kl. 12 fram í júní á næsta ári.