Sunnudagurinn 20. febrúar 2022

Konudagurinn

Fræðslumorgunn kl. 10
,,Ósýnilegar konur” eftir Caroline Criado Perez
Þýðandi bókarinnar, Sæunn Gísladóttir, hagfræðingur og blaðamaður, kemur í heimsókn og segir frá innihaldi hennar

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir þjónar
Svana Helen Björnsdóttir, rafmagnsverkfræðingur, flytur hugleiðingu
Kristján Hrannar Pálsson er organisti
Konur í Kvenfélaginu Seltjörn taka þátt
Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu