Sunnudagurinn 27. febrúar

Fræðslumorgunn kl. 10

Kynni mín af hugleiðslu

Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, talar

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

kirkjaveturausturSr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti

Félagar úr Kammerkórnum syngja

Guðmundur Einarssonar og Margrét Albertsdóttir lesa ritningarlestra

Anna Einarsdóttir les bænir

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu