Sunnudagurinn 6. mars 2022  

Fræðslumorgunn kl. 10

Úkraína – nýtt kalt stríð?

Gunnar Hrafn Jónsson, fréttamaður sem hefur sérhæft sig í Mið-Austurlöndum og stríðsátökum, talar

Messa og sunnudagaskóli kl. 11

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu