Pálmasunnudagur 2. apríl

Fræðslumorgunn kl. 10

Rithöfundurinn og faðirinn Kristmann Guðmundsson.

Hrefna Kristmannsdóttir, prófessor emeritus, talar.

Messa og sunnudagaskóli kl. 11

Sóknarprestur þjónar og organisti kirkjunnar leikur á orgelið.

Félagar úr Kammerkórnum syngja.

Kaffiveitingar eftir messu.

Gallerý Veggur – Sýning Jóhannesar Kristjánssonar opnuð.

Fermingarmessa kl. 13

fermingar faetur