Sunnudagurinn 13. nóvember

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir, prófastur, þjónar.
Friðrik Vignir Stefánsson leikur á orgelið.
Æskulýðsfulltrúi og leiðtogar sjá um sunnudagaskólann.
Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng.
Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.