Sunnudagurinn 20. febrúar 2022

Konudagurinn

Fræðslumorgunn kl. 10
,,Ósýnilegar konur” eftir Caroline Criado Perez
Þýðandi bókarinnar, Sæunn Gísladóttir, hagfræðingur og blaðamaður, kemur í heimsókn og segir frá innihaldi hennar

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir þjónar
Svana Helen Björnsdóttir, rafmagnsverkfræðingur, flytur hugleiðingu
Kristján Hrannar Pálsson er organisti
Konur í Kvenfélaginu Seltjörn taka þátt
Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu

Sunnudagurinn 27. febrúar

Fræðslumorgunn kl. 10

Kynni mín af hugleiðslu

Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, talar

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

kirkjaveturausturSr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti

Félagar úr Kammerkórnum syngja

Guðmundur Einarssonar og Margrét Albertsdóttir lesa ritningarlestra

Anna Einarsdóttir les bænir

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu

Sunnudagurinn 13. febrúar 2022

Fræðslumorgunn kl. 10

Kristsstytta – verk Thorvaldsen – tilurð verksins

Sigurður E. Þorvaldsson, læknir, talar

Guðsþjónustuna og sunnudagaskóli kl. 11

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu