Sunnudagurinn 12. Júní 2022

Fræðslumorgunn kl. 10

Sjóferðarbæn sr. Odds.

Dr. Gunnar Kristjánsson, prófastur emeritus, talar

Guðsþjónusta  á sjómannadegi kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar.

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.

Félagar úr Kammerkórnum syngja.

Kaffi og rjómaterta í tilefni dagsins í safnaðarheimilinu eftir athöfn.  

Hvítasunnudagur 5. júní 2022

altari

Fræðslumorgunn kl. 10

Bernsku- og æskuminningar frá Grund.

Grund hjúkrunarheimili 100 ára á þessu ári.  Guðrún Gísladóttir, fyrrverandi forstjóri Grundar, talar. 

Hátíðarmessa kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar.

Kristín Jóhannesdóttir er organisti. Félagar úr Kammerkórnum syngja. 

Kaffiveitingar í safnaðarheimili eftir athöfn. 

Ferð í Strandarkirkju og í Hveragerði kl. 13

Ferð í Strandarkirkju. Kaffiveitingar í safnaðarheimili Hveragerðiskirkju.

Sunnudagurinn 22. maí 2022

altari vor2020

Fræðslumorgunn kl. 10

Mátturinn í núinu – boðskapur Eckhart Tolle.

Dr. María Ágústsdóttir, prestur, talar.


Guðsþjónusta kl. 11.

Þorgils Hlynur Þorbergsson, guðfræðingur, prédikar.

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir altari.

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.


Aðalsafnaðarfundur kl. 12.30

Aðalsafnaðarfundur hefst kl. 12.30 í safnaðarheimilinu.