Sunnudagurinn 27. nóvember

Sunnudagurinn 27. nóvember 2022 - fyrsti sunnudagur í aðventu

Fræðslumorgunn kl. 10

Sorg og áföll í fjölskyldum

Sr. Vigfús Bjarni Albertsson, forstöðumaður Fjölskylduþjónustu kirkjunnar


Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar og Hilmar Örn Agnarsson er organisti

Friðrik Margrétar Guðmundsson leikur eigin hugverk á flygil

Félagar úr Kammerkórnum syngja 

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn


Aðventuhátíð kl. 17

Bubbi Morthens flytur hugleiðingu

Barnakór og Kammarkór syngja

Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu

Sunnudagurinn 20. nóvember

kirkja haust

Fræðslumorgunn kl. 10

Trúarbragðastríðin í frönsku leikhúsi

Guðrún Kristinsdóttir, nýdoktor, talar


Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sóknarprestur þjónar og organisti kirkjunnar leikur á orgelið

Félagar úr Kammerkórnum syngja

Þór Kárason og Agnes Sólbjört Helgadóttir, nemendur í Tónlistarskóla Seltjarnarness, leika á gítar

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu

Sunnudagurinn 13. nóvember

Sunnudagurinn 13. nóvember 2022
Dagur fermingarbarna

Fræðslumorgunn kl. 13

„Á móti straumi – um ævi og embættisferil Guðmundar biskups Arasonar“

Dr. Gunnvör Karlsdóttir, verkefnisstjóri, talar

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 14

Athugið breyttan tíma

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti

Félagar úr Kammerkórnum syngja

Fermingarbörn taka þátt

Sverrir Arnar Hjaltason leikur á básúnu

Kaffisala til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar innanlandsaðstoð

Flóamarkaður til styrktar Hjálparstarfinu