Sunnudagurinn 24. apríl

Fræðslumorgunn kl. 10

,,Verði þinn vilji”

Þórey Dögg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Eldriborgararáðs Reykjavíkurprófastsdæma, talar


Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, þjónar

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti

Félagar úr Kammerkórnum syngja

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu

Dymbilvika og páskar í Seltjarnarneskirkju 2022

13. apríl – miðvikudagur

Kyrrðarstund kl. 12 - Léttar veitingar


14. apríl – skírdagur

Messa kl. 11 - opnun málverkasýningar Óla Hilmars Briem Jónssonar -Kaffiveitingar

Máltíð í kirkjunni og altarisganga kl. 18 -  Kjötsúpa og kaffi á kr. 1000 - Fólk þarf að skrá sig til þátttöku í  kirkjunni eða í síma 899-6979 


15. apríl – föstudagurinn langi

Passíusálmarnir lesnir af safnaðarfólki kl. 13-18 – tónlist á milli lestra – kaffiveitingar


17. apríl – páskadagur

Hátíðarmessa kl. 8 árdegis – Morgunmatur í safnaðarheimilinu eftir athöfn

Sunnudagurinn 10. apríl

-Pálmasunnudagur-

Fræðslumorgunn kl. 10. 

Líkklæðið í Tórínó -  Sr. Friðrik Schram, fyrrverandi safnaðarprestur, talar

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

-  Kaffiveitingar

Fermingarmessa kl. 13

fermingar faetur