Helgihald um jól og áramót

kirkja jol

23. desember, Þorláksmessa

Orgelstund við kertaljós  kl. 22-23

Organisti kirkjunnar spilar -  Eygló Rúnarsdóttir syngur einsöng


24. desember, aðfangadagur

Aftansöngur kl. 18 

Einsöngur: Þóra Hermannsdóttir Passauer. Sóknarprestur og organisti kirkjunnar

Miðnæturmessa kl. 23:30

Kór Menntaskólans í Reykjavík syngur. Sóknarprestur og organisti kirkjunnar


25. desember

Hátíðarguðsþjónusta kl. 14

Prestur: sr. María Ágústsdóttir. Einsöngur: Sigurlaug Arnardóttir – kaffiveitingar. Organisti kirkjunnar


26. desember, annar í jólum

Helgistund kl. 10 árdegis

Helgistund við upphaf kirkjuhlaups Trimmklúbbs Seltjarnarness. Sóknarprestur og organisti kirkjunnar


27. desember

Helgistund kl. 11

Jólahelgistund með Söngfélagi Skaftfellinga – kaffiveitingar. Organisti og sóknarprestur kirkjunnar


29. desember

Helgistund kl. 11 árdegis

Helgistund  og flugeldabingó fyrir eldri bæjarbúa. Máltíð á kr. 500.-


31. desember

Opin kirkja kl. 20:30-22

Heitt súkkulaði og tónlist í kirkjunni fyrir þá sem fara á brennu og koma af brennu


1. janúar, nýársdagur

Hátíðarguðsþjónusta kl. 14

Svana Helen Björnsdóttir, verkfræðingur, flytur ræðu – kaffiveitingar. Organisti og sóknarprestur kirkjunnar. Þorsteinn Þorsteinsson syngur einsöng.


3. janúar 

Helgistund kl. 11

- kaffiveitingar

Sunnudagurinn 20. desember

4. sunnudagur í aðventu

 adventa02

Guðsþjónusta & sunnudagaskóli kl. 11

Gunnar Kvaran, sellóleikari, flytur hugleiðingu

Selkórinn syngur undir stjórn Oliver Kentish

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti

Kaffiveitingar

Eftir athöfn verða ljósin á jólatrénu á Valhúsahæð tendruð -  Selkórinn syngur

Sunnudagurinn 13. desember

3. sunnudagur í aðventu
sunnudagaskoli

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11

Pálína Magnúsdóttir, æskulýðsfulltrúi ásamt leiðtogum - sóknarprestur þjónar
Organisti kirkjunnar leikur á orgelið
Jólasveinninn kemur í heimsókn og færir börnunum gjafir
Kaffiveitingar
Flóamarkaður á neðri hæð kirkjunnar
Nýtt og gamalt í bland á góðu verði.