Helgihald sumarið 2015

28. júní 

Fermingarmessa kl. 11 á vegum íslenska safnaðarins í Noregi.
Íslensk börn sem búsett eru í Noregi verða fermd.

5. júlí

Helgistund í umsjá sr. Franks M. Halldórssonar.

12. júlí

Helgistund í umsjá sr. Franks M. Halldórssonar.

19. júlí

Helgistund í umsjá Þorgils Hlyns Þorbergssonar, guðfræðings.

26. júlí

Helgistund í umsjá Þorgils Hlyns Þorbergssonar, guðfræðings.

2. ágúst

Helgistund í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar.

9. ágúst

Helgistund í umsjá sr. Árna Svans Daníelssonar.

Sunnudagurinn 21.júní

Helgistund í Lyfjafræðisafninu í Nesi kl. 11

 

Í tilefni af því að sumarsólstöður eru í dag verður helgistund í sal Lyfjafræðisafnsins í Nesi á Seltjarnarnesi. Athöfnin hefst kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur í Seltjarnarnesprestakalli þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson mætir með harmónikuna. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng. Kaffiveitingar. Lyfjafræðisafnið verður opið eftir athöfn.

Boðið verður upp á akstur kl. 10.45 frá Seltjarnarneskirkju og að Lyfjafræðisafninu og tilbaka.