Sunnudagurinn 30. mars
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11.
Sóknarprestur þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng. Kaffiveitingar.