Sunnudagurinn 19. mars 2023

Fræðslumorgunn kl. 10

Hvernig var að vera ,,dannaður” í Seltjarnarneshreppi hinum forna á 18. og 19. öld?

Dr. Einar Hreinsson, konrektor MR, talar

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sóknarprestur þjónar – organisti kirkjunnar leikur á orgelið

Barnakór Seltjarnarneskirkju syngur undir stjórn Þorsteins Freys Sigurðssonar og Maríu Konráðsdóttur

Félagar úr Kammerkórnum syngja

Kaffiveitingar og samfélag í safnaðarheimilinu eftir athöfn

Sunnudagurinn 12. mars

kirkjaveturaustur

Fræðslumorgunn kl. 10

Kynning á Skjólinu

Rósa Björg Brynjarsdóttir, umsjónarkona Skjólsins, talar

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sóknarprestur þjónar

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið

Félagar úr Kammerkórnum syngja

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu

Sunnudagurinn 26. febrúar

kirkjakrossFræðslumorgunn kl. 10

Starf Lútherska heimssambandsins

Magnea Sverrisdóttir, djákni, talar

Messa og sunnudagaskóli kl. 11

Sóknarprestur þjónar. 

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu