5. maí

Áttu nokkura uppsprettulind í hjarta þínu?
Lífið verður fátækt, ef hún er engin. Gættu þess, að hún standi í sambandi við sjálft guðslífið. Þá sprettur hún upp til eilífs lífs. (Har. Níelsson)
(Heimild: Það er yfir oss vakað)