26. apríl

Ef menn hætta að hirða um tré eða jurt sem ber góð blóm eða ávexti, glatar það prýði sinni og verður eins og venjuleg villijurt og eyðileggst.
Þannig mun hinn trúaði einnig glata blessun sinni og leiðast inn á sinn gamla syndaveg og tortímast ef hann hirðir ekki um bænina og hið andlega líf og það að vera í mér. (S.S. Singh)

(Heimild: Við fótskör meistarans)