24. apríl

Hjartað getur aðeins fundið hvíld og fullnægju hjá honum sem hefur skapað það og sem rótfest hefur þennan þorsta og þörf.
Því hverjum sem kemur til mín, mun ég gefa lífsins vatn svo að hann muni aldrei að eilífu þyrsta og það verði í honum að lind sem streymir fram til eilífs lífs. (S.S. Singh)

(Heimild: Við fótskör meistarans)