16. apríl

Við verðum að lifa í heiminum með þeim hætti að við séum í honum, en ekki af honum.
Þá verður allt sem í honum er okkur til gagns og hjálpar í andlegri framför, en ekki til ills, aðeins svo framarlega sem hjartanu sé beint að sól réttlætisins. (S.S. Singh)
(Heimild: Við fótskör meistarans)