15. apríl

Ef andlega lífið visnar vegna þess að bænalífið stöðvast, þá kemur í ljós að veraldlegir hlutir,
sem ættu að vera til gagns, verða til skaða og eyðileggingar. Þannig getur einnig sólin, sem með ljósi sínu og hlýju gefur jurtunum líf og vöxt, haft þau áhrif að þær visni og skrælni; og loftið sem endurnýjar og örvar öll dýr getur einnig gert að verkum að þau rotni. Vakið því og biðjið. (S.S. Singh)
 
(Heimild: Við fótskör meistarans