12. apríl

Líkt og sjófuglinn lifir og syndir í vatninu, en þegar hann flýgur, eru vængir hans svo til þurrir,
þannig lifir fólk bænarinnar í þessum heimi, og þegar sú stund kemur að það flýgur til himinsins, er það algjörlega laust við bletti og mengun þessa synduga heims og nær til hins eilífa hvílustaðar. (S.S. Singh)
 
(Heimild: Við fótskör meistarans)