9. apríl

Úr því að mennirnir eru takmörkuð sköpun verða þeir að trúa á eðli og leyndardóma hins takmarkalausa Guðs.
Það er jafnómögulegt fyrir takmarkaða skynjun og takmarkaða vitsmuni að ljúka upp dyrunum frá leyndardjúpum Guðs með ófullkomnum lyklum sínum og það er ómögulegt fyrir maur að lyfta þungum járnbolta með máttlitlum útlimi sínum. (S.S.Singh)

(Heimild: Við fótskör meistarans)