4. apríl

Eins og svampurinn er í vatninu og vatnið í svampinum, en svampurinn er ekki vatn og vatnið ekki heldur svampur,
því þau eru tveir aðgreindir hlutir, þannig eru börn mín í mér, og ég í þeim. Þetta er ekki algyðistrú, heldur Guðsríki sem býr í hjarta manns sem er í heiminum (Lúk. 17.21). Eins og vatnið er í svampinum, er ég alls staðar og í öllu, en er ekki allt. (S.S. Singh)

(Heimild: Við fótskör meistarans)