2. apríl

Drottinn, Guð minn, þú þríeini. Hafi ég í þessum bókum sagt eitthvað,
sem kemur frá þér, bið ég þig og alla þína að kannast við það. En sé það frá sjálfum mér sprottið bið ég þig og alla þína að fyrirgefa mér. (Heil. Ágústínus)
(Heimild: Speki Ágústínusar)